FJÖLMIÐLAUMFJÖLLUN 2005
GLÆSILEGUR PENETREITOR **** (fjórar stjörnur)
- Þetta er áhrifamikil sýning, vel útfærð í stóru og smáu af vandvirkni og sannfæringu. Það er enginn byrjendabragur á þessari sýningu.
– Þetta er semsagt glæsileg frammistaða hjá ungum listamönnum sem hafa náð föstum tökum á viðfangsefni sínuog skila því með miklum sóma.
- Sýnigin hefur yfirbragð alvöru og erindis sem gaman er að sjá. Áhugamenn um leiklist ættu ekki að láta Penetreitor fara framhjá sér.
Páll Baldvin Baldvinson, DV
________________________________________________________________________
STURLAÐUR STOFULEIKUR
- Umgjörð sýningarinnar er einföld og raunsæ og dregur um leið ekki athygli frá því sem hér er mest um vert, frábærri frammistöðu leikstjóra og leikara.
- Samleikurinn er afar sterkur milli persónana sem hafa mjög meitluð einstaklingseinkenni. Það er sama hvar hvar er borið niður hvergi er að finna veikan punkt.
Sveinn Haraldsson, Morgunblaðinu
“ég er búin að “vera þarna” og rúmlega það. Er gift geðsjúklingi og alkahólista. Það hafði djúpstæð áhrif á heimilislífið að sjá sýninguna og allt búið að vera á reiðiskjálfi síðan þá. Þetta hreyfði við svo mörguog leikritið hefði vel getað gerst í stofunni hjá mér ekki fyrir svo löngu”
Berglind meðlimur í Hugarafli í Morgunblaðinu.
________________________________________________________________________
BYLTING Í ÍSLENSKU LEIKHÚSI?
- Verkefni ungu leiklistarnemanna þriggja virðist hafa slegið í gegn á öllum sviðum
- Verkefnið í heild sinni hefur skilað sér bæði til Hugarafls og út í samfélagið með aukinni umræðu. Fólk talar um byltingu í íslensku leikhúsi og ferska vinda.
_ Aðstandendur sýningarinnar hafa hreyft við samfélaginu, búið til verk sem að enginn horfir á ósnortinn. Það hlýtur að vera besti gæðastimpill sem leikrit getur hlotið.
Ásgeir Ingvarsson, Morgunblaðið.
And here is the rest of it.
- Þetta er áhrifamikil sýning, vel útfærð í stóru og smáu af vandvirkni og sannfæringu. Það er enginn byrjendabragur á þessari sýningu.
– Þetta er semsagt glæsileg frammistaða hjá ungum listamönnum sem hafa náð föstum tökum á viðfangsefni sínuog skila því með miklum sóma.
- Sýnigin hefur yfirbragð alvöru og erindis sem gaman er að sjá. Áhugamenn um leiklist ættu ekki að láta Penetreitor fara framhjá sér.
Páll Baldvin Baldvinson, DV
________________________________________________________________________
STURLAÐUR STOFULEIKUR
- Umgjörð sýningarinnar er einföld og raunsæ og dregur um leið ekki athygli frá því sem hér er mest um vert, frábærri frammistöðu leikstjóra og leikara.
- Samleikurinn er afar sterkur milli persónana sem hafa mjög meitluð einstaklingseinkenni. Það er sama hvar hvar er borið niður hvergi er að finna veikan punkt.
Sveinn Haraldsson, Morgunblaðinu
“ég er búin að “vera þarna” og rúmlega það. Er gift geðsjúklingi og alkahólista. Það hafði djúpstæð áhrif á heimilislífið að sjá sýninguna og allt búið að vera á reiðiskjálfi síðan þá. Þetta hreyfði við svo mörguog leikritið hefði vel getað gerst í stofunni hjá mér ekki fyrir svo löngu”
Berglind meðlimur í Hugarafli í Morgunblaðinu.
________________________________________________________________________
BYLTING Í ÍSLENSKU LEIKHÚSI?
- Verkefni ungu leiklistarnemanna þriggja virðist hafa slegið í gegn á öllum sviðum
- Verkefnið í heild sinni hefur skilað sér bæði til Hugarafls og út í samfélagið með aukinni umræðu. Fólk talar um byltingu í íslensku leikhúsi og ferska vinda.
_ Aðstandendur sýningarinnar hafa hreyft við samfélaginu, búið til verk sem að enginn horfir á ósnortinn. Það hlýtur að vera besti gæðastimpill sem leikrit getur hlotið.
Ásgeir Ingvarsson, Morgunblaðið.
And here is the rest of it.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home